Haraldur MB-18

Vél tekin upp að sögn eiganda fyrir um 3 árum. Hliðarskrúfa að framan. Eldavél. Samtals um 8 lítil kör fylgja. Webasto og miðstöð frá vél. Inverter 4000. Eyðslugrannur.

Greta GK-013

Knörr. Yanmar vél (gerð 6LY3X1 skv. Samgöngustofu) er að sögn eignanda 380 hestöfl, ísett og fyrst gangsett árið 2021 og keyrð um 900 klst. Zf gír settur í á sama tíma og vél. Hraðfiskiskip. Geymar nýlegir. Vagn fylgir.

Freyja II RE-69

Nýtt haffæri til ársins 2024. Bátur smíðaður 1981 í Viksund í Noregi. Dekkaður. Vélin er Bukh, 48 KW. Er gömul og slitin. Garmin dýptarmælir, lítill. AIS og talstöð. Tvær gamlar DNG-rúllur geta fylgt og þrjú lítil kör. GPS Furuno.

Víkin GK

Siglingatæki: Simrad NSO evo 3 plotter og dýptarmælir, RO 4000 VHF talstöð. Easy AIS tæki og Garmin GPS. Talsvert endurnýjaður að sögn eiganda m.a.: Bólstra sæti, stóll, stýri, gólfefni. Bátnum fylgir vagn sem hentar ágætlega þegar geyma á hann á landi.

Læða SH-127

Flugfiskur. Vélin er af gerðinni Nanni z300 2012 model að sögn eiganda og er í grunnin 4.2 24v Toyota vél. Ath. ekki rétt vél skráð hjá Samgöngustofu. Bravo 2X drif. Nýtt/nýlegt: Geymar, rafgeymar vaktara fyrir 12 og 24v, björgunargalli, Raymarine talstöð. 24v victron energy tengdir bluetooth. Báturinn er með mjög sverum síðustokkum og flotkössum að aftan. Lestin er útbúinn þannig að það er steis í miðri lest og er pláss fyrir tvö 380 l kör langsum í miðjunni. Gott pláss til hliðar fyrir sérsmíðuð kör. Stór olíutankur um 400 lítrar og kínabastó miðstöð.

Bogga í Vík HU-006

Yanmar vél, þarf a.m.k. að skipta um legur í vatnsdælu. Óvissa um ástand vélar. Webasto miðstöð. Lensidælur frammí, í lest og við vél. Tveir invertarar. Landrafmagn. Góð svefnaðstaða. Vagn fylgir. Dekk að hluta rústfrítt að sögn eiganda. Auka olíutankur. Fjörgur álkör fylgja. 40 feta gámur getur fylgt.

Addi BA

Sjókælar í vél hreinsaðir og yfirfarnir árið 2022 að sögn eiganda. DP 290 hældrif. Skipt hefur verið um olíu á vél og drifi reglulega. Er með haffæri fram í maí 2023. Möguleikar á skráningu sem farþegaskip.

Grótta AK-101

Yanmar vél, 100 hz að sögn eiganda. 12 og 24 v. fyrir rúllur. Fjórar festingar fyrir rúllur. Tæki nýleg. Tveir Garmin plotterar 9 tommu og 7 tommu með snertiskjá og tökkum. Koden dýptarmælir 9 tommu. 1 kw botnstykki. Raymarine sjálfstýring. Loran GPS (sýnir tölur). Wepasto miðstöð. Tvær talstöðvar. Skrokkur málaður fyrir nokkrum misserum að sögn eiganda. Kör fyrir skammtinn. Vagn fylgir.

Eva Björt ÍS-86

Vél er Cummins 6CTA 8.3Ltr, 300 hz að sögn eiganda. Gír: Twin Disc, snuðloki, áföst glussadæla, Hynotic stjórntæki (útitæki með snuði), Jabsco smúldæla, Norsap vatnsmiðstöð, aðvörunarkerfi(sjó/reyk), landtengja í brú og vél, vaktari á geymum, rúllutafla, 2.5KW Inverter, salerni, tvær kojur. Dýptarmælir Seiwa 2015 árg nýtt 1kw botnstykki 2022 árg. Þrjú fiksikör. Afhendist með nýju Haffæri.

Fanney ÞH

Eikarskip smíðað árið 1975 af Slippstöðinni hf. Hefur verið skráð farþegaskip með leyfi fyrir 42 farþega. Skipið var gert upp árið 2010 ásamt frekari endurbótum árið 2012 og hefur verið í rekstri á Húsavík frá 2013 til 2019. Vél: Cummins 6 sílendra. Að sögn eiganda var vélin tekin upp af Vélasölunni árið 2018 ásamt gír. Óskað er eftir tilboði í skipið með eða án haffæris.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS