Grótta AK-101

Yanmar vél, 100 hz að sögn eiganda. 12 og 24 v. fyrir rúllur. Fjórar festingar fyrir rúllur. Tæki nýleg. Tveir Garmin plotterar 9 tommu og 7 tommu með snertiskjá og tökkum. Koden dýptarmælir 9 tommu. 1 kw botnstykki. Raymarine sjálfstýring. Loran GPS (sýnir tölur). Wepasto miðstöð. Tvær talstöðvar. Skrokkur málaður fyrir um ári að sögn eiganda. Kör fyrir skammtinn. Vagn fylgir.

Eva Björt ÍS-86

Vél er Cummins 6CTA 8.3Ltr, 300 hz að sögn eiganda. Gír: Twin Disc, snuðloki, áföst glussadæla, Hynotic stjórntæki (útitæki með snuði), Jabsco smúldæla, Norsap vatnsmiðstöð, aðvörunarkerfi(sjó/reyk), landtengja í brú og vél, vaktari á geymum, rúllutafla, 2.5KW Inverter, salerni, tvær kojur. Dýptarmælir Seiwa 2015 árg nýtt 1kw botnstykki 2022 árg. Þrjú fiksikör. Afhendist með nýju Haffæri.

Fanney ÞH

Eikarskip smíðað árið 1975 af Slippstöðinni hf. Hefur verið skráð farþegaskip með leyfi fyrir 42 farþega. Skipið var gert upp árið 2010 ásamt frekari endurbótum árið 2012 og hefur verið í rekstri á Húsavík frá 2013 til 2019. Vél: Cummins 6 sílendra. Að sögn eiganda var vélin tekin upp af Vélasölunni árið 2018 ásamt gír. Óskað er eftir tilboði í skipið með eða án haffæris.

Steinunn ÁR-34

Volvo Penta D6 380 hp. árg.2020. Drif Volvo Penta DPI árg. 2020. Vél keyrð 1170 tíma (við skráningu). Tvö sett af skrúfum mismunandi stærð. Öngulvindur. Hleðsluvaktarar fyrir 12 og 24v. Maxsea time zero fylgir. Garmin varaplotter. Suzuki dýptarmælir. Tekur ca.3,5 t í kör. Nýjar rafmagnstöflur fyrir 12v neyslu og 24v. Rekkverk og pallur rústfrítt frá 2019 að sögn eiganda. Webasto miðstöð og vatnsmiðstöð.

Máni NS-46

Með haffæri fram í apríl 2023. Vél er Volvo Penta, 110 hz að sögn eiganda. Bátur tekin í gegn 2017 að sögn eiganda (rafmagn, tæki, dekk, lest, mastur, vél tekin upp, létt yfirferð, kælar, o.fl., túrbína og alternator). Nýlegur vagn fylgir (2018).

Sunna BA-006

Iveco 210 hz vél að sögn eiganda. Sunna BA vinnuskip með krana og dráttarspili (skráður sem fiskiskip hjá Samgöngustofu). Báturinn hefur verið notaður sem vinnubátur við Þangslátt. Útbúinn með þremur kojum, wc með rafmagns sturtun, örbylgju ofn, eldunartæki, 200 lítra vatnstankur, heitt vatn frá vél gegnum hitakút 50L. Tveir 24v inverterar, hleðsluvaktarar á rafgeymum, loft ólíufýring og ýmis búnaður. Nýleg sjálftstýring. Maxsea og helstu siglingartæki. Báturinn hefur verið töluvert endurnýjaður sl. ár en þó enn ýmislegt fleira sem mætti vinna í. Sparneytinn að sögn eiganda.

Hóley SK-132

Bátur sem lenti í tjóni. Sjór gekk yfir bátinn uppi á landi og vél fór á kaf. Þyrfti mögulega að skipta um gír og endurgera rafmagn að hluta til a.m.k. Fæst á góðu verði. Var síðast með haffæri árið 2020. Marmaid vél ekki góðu standi. Yanmar 375 hz vél keyrð um 20 þús. tíma fylgir með (sem að sögn eiganda passar fyrir bát). Vél frammí eins og hún er staðsett núna. Selst í því ástandi sem hann er nú í. Palladekkaður. Niðurleggjari og netaspil geta fylgt. Nýlegar rúllufestingar og rúllutafla. Stór inverter. Nýleg skrúfa.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS