Vel um genginn og öflugur Sómi 800. Vél er Volvo Penta gerð: D6-330. Ganghraði yfir 20 mílur að sögn eiganda. Nýr björgunarbátur. Síðustokkar og 70-80 cm flotkassi. Nýtt/nýlegt: Ryðfríar skrúfur, Be-GE fjaðrandi skipstjóra stóll úr bílasmiðnum, vatnsmiðstöð frá vél. Victron energy Blue Smart IP67 Charger á öllum geymum. Allar rafmagnstöflur endurnýjaðar að sögn eiganda. Björgunargallar: Regatta. Inverter 24v í 230V 2000w. Kör í lest eru 3 x 310 lítra og tvö lítil hliðarkör... og eitt 380 lítra ískar uppá dekki.