Máni NS-46

Vél er Volvo Penta, 110 hz að sögn eiganda. Bátur tekin í gegn 2017 að sögn eiganda (rafmagn, tæki, dekk, lest, mastur, vél tekin upp, létt yfirferð, kælar, o.fl., túrbína og alternator).

Sigurfari AK-95

Ford Sabre vél. Dekkað skip. Stór og mikill vagn fylgir. Rafgeymar nýjir 2x 180 Ah. Rafgeymar nýjir 2x 245 Ah Neysla + Rúllur Alternator 24 Volt 110 Amp nýr Neysla +Rúllur. Startari vél nýr. Talstöð Zodiac VHF ný. Spennufellur tæki stýrishús nýjar stórar. 2 stk. Ný smúldæla dekk 24 volt. Nýjarlagnir að olíutönkum, tankar þrifnir. Oliumælar í tanka nýjir. Lensidæla lúkar ný. Lagnir frá lensidælum vélarrúmi nýjar. Ný fóðring fyrir stýri í hæl. Kassi plast fyrir CO2 slökkvitæki uppá dekki. Garmin plotter og dýptarmælir nýlegur.

Kristbjörg ST-39 - TILBOÐ!

Kominn með haffæri fram í júlí 2026. Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Gengur um 14 mílur að sögn eiganda. Lengdur, breikkaður og upphækkaður. Bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð, nýjar plötur settar í borð. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu fyrir nokkrum árum. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.

Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Gná SU-028

Afhendist með nýju haffæri. Snyrtilegur og vel útbúin færa- og netabátur. Mermaid vél. 24ra volta kerfi á öllu. Spilkerfi beint af gír. Báturinn er með stöðugleikakjöl og er allur vel einangraður að sögn eiganda.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS