Veiga ST-115

Talsvert endurnýjaður. Ný skrúfa fylgir. Góður bátavagn getur fylgt (smíðaðan 2020). Nýleg vél JCB 160 hestöfl, 2019, notkun ca. 500 klst að sögn eiganda. Lengdur. Rafkerfi gott að sögn eiganda. Öll helstu siglingartæki, nýlegur GPS kompás 2021.

Blær ST-85

Vélin í bátnum er 300 hestafla Volvo Penta "98 árg. Öflugt spilkerfi, skiptiskrúfa, sóló eldavél,ísskápur, örbylgjuofn, astic, og öll helstu siglingatæki. Kör í lest. Makrílslítarar.

Hlöddi VE-98

Nýbúið að skipta um vél í skipi. Vél að sögn eiganda er nú FPT 500 HP (ný vél sem á eftir að uppfæra skráningu á hjá Samgöngustofu). Brunadæla nr. 1: 1 1/2" reimdrifin af vél með segulkúplingu. Brunadæla 2: 1/2" Jabsco Rafmagnsdæla. Rafmagns smurdæla fyrir vél og gír, afdæling/Ádæling. Lensidæla 1: vélarúm 2" Rule, tengdur tölvu. Lensidæla 2: vélarúm 1/2" vaktari, tengdur tölvu. Sjó aðvörun í vélarrúmi, tengd tölvu. Alternator 24 volt, fyrir neyslu 90 amper. Rafgeymar, fyrir 24 volt neyslu. Áriðill 24v/220v. 3000 W. með hleðslu fyrir 24 volt.

Kristbjörg ST-39

Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Lengdur, breikkaður og upphækkaður árið 2010. Vél er að sögn eiganda: 430 hestöfl, keyrð um 9100 klst. 11,2 brúttótonna Gáska-bátur, smíðaður í Hafnarfirði 1993. 34 hestafla bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Vél og gír uppgerð árið 2014 og keyrð um 2700 klst síðan þá. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð frá 2010, nýjar plötur settar í borð 2021. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu 2020. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. 4x660 l kör í lest.

Blíðfari ÍS-005

Olíumiðstöð og fjögurra manna björgunarbátur. Skipt um skrúfuöxul í fyrra að sögn eiganda. Bátur sem hefur verið á strandveiðum undanfarin ár. Vél Cummins 1998 B vél. Vélin þarfnast viðhalds.

Hafgolan III

Neðangreindur bátur er skráður í Póllandi og staðsettur á Spáni. Skipasali er ekki með umboð til að selja skipið og mun ekki ganga frá skjölum vegna sölu komi til þess. Báturinn er hér eingöngu auglýstur fyrir eiganda skipsins og eru allar upplýsingar á þessari síðu komnar frá eiganda. Sími hjá eiganda er 822 5992, Magni: Tegund: Birchwood TS 37 aft cabin. Árg. 2009. Hestöfl: 2 vélar x 240 HP. Tvö svefnrými, svefnplass fyrir átta manns. Í bátnum er mikið verkfærum og varahlutum sem fyrlgja með, auk þess sængur,koddar, teppi, púðar, leyrtau og fleira.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS