Hafey BA-96
Vél er Volvo KAD 41, 200 hp að sögn eiganda. Vél var að sögn eiganda tekin upp 2015, drif endurnýjað á sama tíma. Að sögn eiganda var viðhald á hlutum milli vélar og drifs fyrir stuttu síðan og þá vél tekin úr og skipt um mótarpúða. Nýleg túrbína, rafgeymar, startari, tölva (með siglingaforriti), vatnsdæla við vél.