Dýrfirðingur ÍS-58

Vagn fylgir. Ganghraði líklega um 7-8 mílur að sögn forsvarsmanna. Beint drif. Skipið var síðast með haffæri í maí 2020. Selst í því ástandi sem það er nú í og með þeim tækjum og búnaði sem eru til staðar við skoðun, en þó með haffæri ef óskað er eftir því. Óskað er eftir tilboði í skipið.

Jón Magnússon RE-221

Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýtt að sögn eiganda: rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Volvo Penta vél CAD44. Hraðgengur. Hældrif. Afhendist með nýju haffæri.

Villi Björn SH-148

Hældrif duoprop. Það geta fylgt 2 vélar með. Önnur mögulega gangfær og ein er sundurrifin. Olíumiðstöð. Tafla fyrir fjórar rúllur eru í bátnum. Salerni. Lest fyrir tvö markaðskör. 4 dng rúllur geta fylgt bátnum. Báturinn var áður notaður við ferðaþjónustu og er húsið á honum rúmgott. Nú skráður sem fiskiskip. Hentar vel til strandveiða (en mögulega hægt að nota aftur sem ferðabát). Var síðast með haffæri 2019.

Ragnar HF-550

Sómi 600. Báturinn afhendist með nýju haffæri. Vél er Volvo Penta og er að sögn eiganda 190 hz, árg. 2002 keyrð 556 tíma (Ath. ekki rétt skráð vél skv. Samgöngustofu). Vagn fylgir. Tæki AIS Reynmarin og talstöð, dýptamælir Koden, Garmin plotter, nýr alternator 24v.

Jón Beck SH-289

Mótunarbátur. Volvo Penta vél D6, að sögn eiganda er vél 310 hestöfl, sett í bátinn árið 2018, keyrð um 2100 klst og ganghraði um 20+ mílur. Hældrif. Rafgeymar frá 2019 að sögn eiganda. 2019. Þrjú kör í lest og eitt á dekki og móttaka úr áli. Skráður á strandveiðar 2021, svæði Vesturland.

Spaði SU-406

Mótunarbátur. Endursmíðaður 2012. Vélin Volvo Penta KAD44, árg. 2005, er að sögn eiganda 260 hp og keyrð 2450 klst. Nýlegt drif (hefur ekki farið í sjó en annað er notað með). Miðstöð frá vél. Bjargvesti, björgunargalli, slökkvitæki og lyfjakista. Rekakkeri. Útvarp/geislaspilari. Bátur er á kerru sem fylgir. Bátur afhentur á nýju haffæri uppúr miðjum apríl (ekki hægt að prufa bát fyrr en þá).

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS