River 460XR (óskráður)

Flokkur: 
Undir 30 BT
Tegund: 
Óskráður
Vél
Vélategund: 
Suzuki
Hestöfl: 
40 hz. Four stroke
Annað
River 460 XR er norskur bátur. Framleiddur af Roto. Hann er 4,6m á lengd og 1,8 m á breidd. Báturinn hefur fengið verðlaun fyrir smekklega hönnun. Báturinn er framleiddur úr 3ja laga polýetýlíni. Hann er sterkur, stöðugur, rúmgóður og léttur. Krefst lítils viðhalds. Tekur 4 - 5 manns í sæti. Hefur verið á sjó í 3 sumur. Hefur verið lítið notaður að sögn eiganda. Mótor fór í ástandsskoðun hjá Suzuki umboðinu í maí 2025. Samkvæmt framleiðanda er uppgefinn ganghraði um 30 mílur. Hefur verið geymdur inni í skemmu á veturna. Staðsettur í Dalabyggð.
ISK
Staðsetning: 
Dalabyggð