Vinur ÁR-60

Vél Volvo Penta. Báturinn er dekkaður og eru 9 kör í lest (kör fylgja) og eitt ískar á dekki. Það er nýuppgerður gír (var settur í í fyrra) og nýr gírkælir. Neyslugeymar eru nýlegir. Miðstöð. Tveir fjaðrandi skipstjórastólar, nýlegur inverter, tveir björgunargallar.

Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Hallbjörg HU-713

Mótunarbátur. Þrjú kör í lest og eitt á dekki og móttaka úr áli. Þrjú kör í lest sem smellpassa undir skammt. Nýtt/nýlegt um borð: Startari, startgeymir, talstöð, neyslugeymir, gafllaga öxull og diskur, drif. Hældrif. Vagn fylgir. Myndir sem fylgja eru ekki allar nýjar.

Gná SU-028

Afhendist með nýju haffæri. Snyrtilegur og vel útbúin færa- og netabátur. Mermaid vél. 24ra volta kerfi á öllu. Spilkerfi beint af gír. Báturinn er með stöðugleikakjöl og er allur vel einangraður að sögn eiganda.

Kaupóskir

Höfum kaupendur af aflahlutdeildum í báðum kerfum. (we have byers for...

Höfum kaupanda af 20 tonnum af þorski í aflamarkaðskerfinu.

Höfum kaupanda af 3 sænskum handfærarúllum og GPS tæki.

Höfum kaupanda af dragnótarbát með eða án kvóta.

Höfum kaupanda af karfa krókaflahlutdeild, einnig mögulegt að skipta á ufsa.

Höfum kaupanda af kvóta í krókaaflamarkaðskerfinu í skiptum fyrir
Sóma 800 í góðu standi.

Höfum kaupanda af breyttri Skel 80.

English

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS