Gísli Jóns ÍS
Björgunarskip, Ex RS Skuld. Skrokkur úr áli. Tvær M.A.N vélar, tveir Víking björgunarbátar. Krani á dekki. Tveir eigendur, norska sjóbjörgunarsveitin og svo björgunarbátasjóðurinn á Ísafirði sem flutti bátinn inn árið 2019. Bátur í góðu viðhaldi. Nánari tæknilegar upplýsingar hjá skipasala.