Skemmtibátur. Hús afturbyggt. Var síðast með haffæri árið 2018. Var skráð sem skemmtiskip árið 2008, notað sem fiskiskip fyrir þann tíma. Óvissa með ástand þeirra siglingartækja sem til staðar eru. Hefur reglulega verið settur í gang að sögn eiganda. Skipið selst í því ástandi sem það er nú í og með þeim fylgihlutum sem til staðar eru við skoðun. Óskað er eftir tilboði í skipið.
Skel 80. Vél Yanmar árg. 2020, gerð: 4JH3-DTE skv. skráningu Samgöngustofu. Ganghraði 10 (fer max í 12 mílur). Nýlegur Zf 25 gír, nýlegt mælaborð, fimm ný kör með loki frá Sæplast. Nýlega farið í viðhald á tveim rúlum, skipt um skrúfu árið 2024 að sögn eiganda. Garmin sjálfstýring, nýleg. Tvær kojur, búið að hækka stýrishús,örbylgjuofn og kælibox, olíumiðstöð og útvarp.
Norskur bátur. Vél er Yanmar ísett 2019, gerð skv. Samgöngustofu: 4LHA-STP, 140 kw, gengur að sögn eiganda 12-13 mílur og lítið keyrð. Fimm kör fylgja. Nýtt/nýlegt: Geymar, stóll, björgunargallar (2 stk), dýptarmælir. Þokkalegur vagn fylgir.
Vél er Volvo Penta KAD-43. Það fylgja þrjú 300 lítra borgarplast kör, eitt stk 380 lítra Sæplast kar og fjórir kassar í síðum. Afhendist með nýju haffæri.
River 460 XR er norskur bátur. Framleiddur af Roto. Hann er 4,6m á lengd og 1,8 m á breidd. Báturinn hefur fengið verðlaun fyrir smekklega hönnun. Báturinn er framleiddur úr 3ja laga polýetýlíni. Hann er sterkur, stöðugur, rúmgóður og léttur. Krefst lítils viðhalds. Tekur 4 - 5 manns í sæti. Hefur verið á sjó í 3 sumur. Hefur verið lítið notaður að sögn eiganda. Mótor fór í ástandsskoðun hjá Suzuki umboðinu í maí 2025. Samkvæmt framleiðanda er uppgefinn ganghraði um 30 mílur. Hefur verið geymdur inni í skemmu á veturna. Staðsettur í Dalabyggð.
Nýr altenator. Nýlegt geymasett. Vaktari á geymasett. Vaktari á sjó í vél. Lensidælur. Báturinn gengur um 7 mílur að sögn eiganda. Nokkur kör geta fylgt. Fæst afhendur með nýju haffæri.
Vel um genginn og öflugur Sómi 800. Vél er Volvo Penta gerð: D6-330, drif notað um 1400 tíma að sögn eiganda. Ganghraði yfir 20 mílur að sögn eiganda. Nýr björgunarbátur. Síðustokkar og 70-80 cm flotkassi. Nýtt/nýlegt: Ryðfríar skrúfur, Be-GE fjaðrandi skipstjóra stóll úr bílasmiðnum, vatnsmiðstöð frá vél. Victron energy Blue Smart IP67 Charger á öllum geymum. Allar rafmagnstöflur endurnýjaðar að sögn eiganda. Björgunargallar: Regatta. Inverter 24v í 230V 2000w. Kör í lest eru 3 x 310 lítra og tvö lítil hliðarkör og eitt 380 lítra ískar uppá dekki.
Sómi 860. Vél er John Deere 6068SFM85, 400 hestöfl, hefur verið notuð á strandveiðum 2025, keyrð um 144 klst. Beint drif. Nýtt/nýlegt: Rafmagnstaflan, öxull og þéttingar, dýptarmælir, plotter, radar, tölva, bógskrúfa. Fimmblaðaskrúfa ásamt auka skrúfu. Bógskrúfa, VETUS. Kerra fylgir.
Fiskibátur frá Mótun. Vél er að sögn eiganda keyrð um 570 tíma, sparneytin. Palladekk. Síðustokkar og skutkassar. Góð sjálfstýring og rafmagns-innistýri sem er hluti af vélarpakkanum frá Volvo. Einnig plotter sem hluti af Volvo-pakkanum. Góðir geymar, þar af tveir nýlegir Góður eldri Hondex dýptarmælir. Garmin plotter. Nýr TimeZero Professional frá í sumar ásamt nýrri tölvu og skjá. Tveir inverterar annar fyrir 12v og hinn fyrir 24v. Örbylgjuofn og kælibox. Nýlegur skipstjórastóll frá Bílasmiðnum. Miðstöð frá vél og einnig díselmiðstöð frá Autoterm.