Fannar EA-029

Haffæri fram í apríl 2023. Vél er Ford leman (Mermaid blokkin). 275 hz að sögn eiganda. Vél tekin upp í kringum 2010. Bátur hefur nánast eingöngu verið notaður á strandveiði sl. ár. Eldri tæki og búnaður. Beint drif. Línutrekt frá Beiti fylgir. Sex til sjö kör fylgja. Þarf að skoða stefnisrör (pakkning). Dýptarmælir er Kelwin Huges (túpuskjár) gamall en góður að sögn eiganda. Sjálfsstýring (stýring tengd við segulkompás). Fleiri myndir koma inn fljótlega (8.nóv.).

Fanney ÞH

Eikarskip smíðað árið 1975 af Slippstöðinni hf. Hefur verið skráð farþegaskip með leyfi fyrir 42 farþega. Skipið var gert upp árið 2010 ásamt frekari endurbótum árið 2012 og hefur verið í rekstri á Húsavík frá 2013 til 2019. Vél: Cummins 6 sílendra. Að sögn eiganda var vélin tekin upp af Vélasölunni árið 2018 ásamt gír. Óskað er eftir tilboði í skipið með eða án haffæris.

Björgvin NS-1

Vél er Volvo Penta D6, hældrif Volvo Penta dph-d1 1.76. Snyrtilegur, vel útbúinn strandveiðibátur. Haffæri gildir 22.4 2023. 800 lítra eldsneytistankur. Sjókort, MaxSea Time Zero 2022 í HP Probook 2021. Garmin GPSmap 720. Raymarine sjálfstýring. Furuno botnsjá. Raymarine Ray 53 talstöð 2022.

Steinunn ÁR-34

Volvo Penta D6 380 hp. árg.2020. Drif Volvo Penta DPI árg. 2020. Vél og drif keyrt 920 tíma (við skráningu). Tvö sett af skrúfum mismunandi stærð. Ganghraði 22-24 sjm að sögn eiganda. Öngulvindur. Hleðsluvaktarar fyrir 12 og 24v. Maxsea time zero fylgir. Garmin varaplotter. Suzuki dýptarmælir. Tekur ca.3,5 t í kör. Nýjar rafmagnstöflur fyrir 12v neyslu og 24v. Rekkverk og pallur rústfrítt frá 2019 að sögn eiganda. Webasto miðstöð og vatnsmiðstöð.

Gerpir NK-111

Eikarskip! Smíðað árið 1976. Er með leyfi fyrir 45 farþega. Vel viðhaldið. Er nýbúinn í slipp og ýmsu viðhaldi. Er laus fyrir nýjan eiganda með mjög stuttum fyrirvara. Óskað er eftir tilboðum í skipið.

Rokkarinn GK-16

Upplýsingar frá seljanda: Tækjalisti: Inverter 2000 W, talstöð Sailor Compact WHF RT2048, Koden GPS Compass KGC-222, talstöð VHF RAY49E, stýrisvísir Cetrek 305, dýptarmælir Koden CVS-811C, radar RAYMARINE C120, sjálfstýring NT921 MKII NAVRON, örbylgjuofn, kaffivél fyrir kaffipúða, hraðsuðuketill, olíumiðstöð. Tveir vatnsofnar í lúkar frá aðalvél. Tveir nýlegir björgunarbátar VIKING. Þrír flotgallar. Átta eigin kör í lest 660 lítra. Komast 12 í lest. Loftpressa. Vatnshitakútur. Veiðafæri: Hrefnuveiðar: Fallbyssa 50 mm, skutlar til hrefnuveiða. Tunna með stjórntækjum.

Bergvík GK-44

Vél (Q11 vélin) keyrð líklega að sögn eiganda 27-29 þús. tíma, tekin upp vorið 2021, skipt um 'head', spíssa. Bátur tilbúinn á netaveiðar. Álkör fylgja. Astic. Útistýri, hliðarskrúfa. Tvö blóðunarkör.

Doddi SH-223

Yanmar vél 6CXBM-GT árg. 2021, 509 hestöfl á 2700 sn., vinnuhraði 21-22 mílur að sögn eiganda á um 2300 snún. Allt rafmagn í vélarúmi er nýtt og lagnir að töflu. Nýr skipstjórnarstóll. Nýtt rekkverk. Nýtt botnstikki. Beint drif. Góður vagn fylgir.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS