Eyja ÍS-319

Færeyingur. Vél er Yanmar 4JHXE að sögn eiganda. Með skriðbretti. Vagn getur fylgt. Afhendist með haffæri. Hafið samband til að fá upplýsingar um verð.

Kvika GK-517

Gáski 1000, lengdur. Vél er Cummings árg. 2004. Webasto miðstöð frá vél, Inverter 3000 watt og 24 volt frá Sonar. Nýr gír settur í apríl 2023 að sögn eiganda, yfirfarið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.

Manni ÞH-088

Lengdur Víkingur úr 800 í 900. Vél Yanmar 6LY2A (skv. SGS). Góður á grásleppu og á strandveiðar. Níu fiskikör 300 l. Kerra fylgir. Lenti í árekstri árið 2020, gert við bátinn hjá JE Vélum á Siglufirði. Haffæri fram í sept 2024.

Þór VE- Björgunarskip

Um er að ræða norskan Alusafe 1500 álbát, framleiddur 1993 af UFAS sem Search and Rescue bátur. Smíðaður árið 1993 í Ulsteinvik í Noregi. Byggingarefni: Álbátur, búinn lokuðum hólfum. Dempandi stólar og sætispláss fyrir 8-10 manns. Aðalvél og keyrslutímar: 2X Volvo TAMD 122 A 480 HP 6 cylendra Turbo Charged. Vélarnar eru að sögn eiganda ný uppteknar af umboði (Veltir Brimborg ). Skipið hefur lítið verið notað undanfarin 2-3 ár. Skrúfubúnaður: 2x Hamilton 362 waterjets. Magn olíu sem skipið tekur: 2x850 l. Magn fersks vatns sem skipið tekur: ca 150 l.

Haraldur MB-18

Vél tekin upp að sögn eiganda fyrir um 3 árum. Hliðarskrúfa að framan. Eldavél. Samtals um 8 lítil kör fylgja. Webasto og miðstöð frá vél. Inverter 4000. Eyðslugrannur.

Greta GK-013

Knörr. Yanmar vél (gerð 6LY3X1 skv. Samgöngustofu) er að sögn eignanda 380 hestöfl, ísett og fyrst gangsett árið 2021 og keyrð um 900 klst. Zf gír settur í á sama tíma og vél. Hraðfiskiskip. Geymar nýlegir. Vagn fylgir.

Freyja II RE-69

Nýtt haffæri til ársins 2024. Bátur smíðaður 1981 í Viksund í Noregi. Dekkaður. Vélin er Bukh, 48 KW. Er gömul og slitin. Garmin dýptarmælir, lítill. AIS og talstöð. Tvær gamlar DNG-rúllur geta fylgt og þrjú lítil kör. GPS Furuno.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS