Birta ÍS-67
Nýtt haffæri. Volvo Penta vél, gerð D4-230A-G skv. skráningu Samgöngustofu. Hældrif. Upphaflega Sómi 600. Báturinn hefur verið lengdur og síðustokka- og borðstokkshækkaður. Palladekkaður. Rafmagn og rafgeymar endurnýjað að sögn eiganda.
Dýptarmælir er Simrad með kílóvatsbotnstykki. Báturinn er kominn með strandveiðileyfi á svæði A.