Rokkarinn GK-16
Upplýsingar frá seljanda: Tækjalisti: Inverter 2000 W, talstöð Sailor Compact WHF RT2048, Koden GPS Compass KGC-222, talstöð VHF RAY49E, stýrisvísir Cetrek 305, dýptarmælir Koden CVS-811C, radar RAYMARINE C120, sjálfstýring NT921 MKII NAVRON, örbylgjuofn, kaffivél fyrir kaffipúða, hraðsuðuketill, olíumiðstöð. Tveir vatnsofnar í lúkar frá aðalvél. Tveir nýlegir björgunarbátar VIKING. Þrír flotgallar. Átta eigin kör í lest 660 lítra. Komast 12 í lest. Loftpressa. Vatnshitakútur. Veiðafæri: Hrefnuveiðar: Fallbyssa 50 mm, skutlar til hrefnuveiða. Tunna með stjórntækjum.