Staðarey SF-15

Cummins vél, tegund skv. Samgöngustofu: 6CTA8,3-M3. Nýtt eða nýlegt: Skrúfuöxull, fóðring og öxulþétti, altenator 24v og tölva, GPS kompás, rúllugeimar, stýristjakkur, siglingaljós, webasto miðstöð, sjálfstýring. Fyrir nokkrum árum voru handfærarúllur sprautaðar og uppfærðar, og mótorpúðar endurnýjaðir. Sex kör í lest og fjögur kör á dekki, vagn fylgir.

Guðrún AK-9

John Deer vél gerð 6068SFM85 (skv. skráningu Samgöngustofu). Olíu tankar nÿ hreinsaðir vinnu hraði 10 mílur Sjálfstýring með útistýri, útvarp, sími, smúl. Inverter, landtenging. Nýlega yfirfarnir barkar, stjórntæki o.fl. Nýlega hreinsaðir olíutankar. Fimm blaða skrúfa.

Pálmi ÍS-24

Ný vél í bátnum! Víking 700, lengdur og dekkaður. Haffæri fram í mars 2025. Nýtt/nýlegt að sögn eiganda: Vél, skrúfa, öxull, gír, rafmagn. Grásleppuveiðarfæra gætu fylgt.

Ásbjörn SF-123

Cleopatra 31. Vél Cumming 450 hestöfl og lítið keyrð að sögn eiganda. Vel umgenginn bátur. Góður færabátur. Lítið verið notaður undanfarin ár. Nýtt/nýlegt: Skipt var um öxulþétti, fjórir neyslugeymar, alternator. Línuspil og færavinda fylgja (hefur ekki verið notað í mörg ár). Hefur verið á strand og ufsaveiðum síðustu ár en notaður sem skemmtibátur í mörg ár fram að því.

Rún EA-351

Vél í góðu viðhaldi og siglingartæki í góðu standi, að sögn eiganda. Nýlegt að sögn eiganda: Skipt um öxulþétti og fóðringu í upphengju og öxull skoðaður, botnhreinsun, botnmálaður, kælar teknir frá og hreinsaðir, skipt um tengi milli vélar og gírs ásamt húsi milli vélar og gírs, vélin tekin upp í hús, ventlar stilltir, skipt um pakkdóstir á sveifarás, stýrisdælur yfirfarnar, skipt um kol og mótorar hreinsaðir. Enginn veiðibúnaður er á bátnum eins og hann er í dag (við afhendingu). Bátnum getur fylgt búnaður til netaveiða, borðspil, niðurleggjari og gálgi.

Viggó ÍS-104

Víkingur. Vél er Ford Sabre 90 hz að sögn eiganda. Haffæriskírteini fram í apríl 2025. Nýlegt: Dísel miðstöð 5 kw, tæki í brú, rúllu geymar, start geymar, altenator. Startari uppgerður. Tvö sérsmíðuð kör fyrir skammtinn. Ferðasalerni. Ágætur vagn fylgir. Inventer 350w x24 volt. Landrafmagn snúra með mæli fylgir.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS