Blíða RE-058

Stórt og öflugt 2ja véla skip. Sterkbyggður. Nýleg miðstöð. Dekk nýlega málað. Tvöfalt stýri, tvö drif. Kerra fylgir. Örbylgjuofn. Tveir invertar. Að mestu ekinn á 8-9 mílum en keyrir á 10-12 mílum að sögn eiganda. Skipinu fylgir áunnin makríl veiðireynsla.

Flatey BA- TILBOÐ!

Skipið er endursmiðað niður að kili árið 2012 (stálið). Vinnuskip. Dráttarskip, stálskip. Rafmagnsstýri Simrad. Mælaborð Ford Mermid. Sjónvarp JWS 20” Flatskjár. 1st. Útvarp langbylgju CD Alpine CDE-111R. Kompáss Ritch með ljósi. Slökkvikerfi Stacx 500 E-Aerosol. Helluborð Whirpool með 2 hellum. Ísskápur Scan Cool. Tæki í Vélarúmi: Aðalvél Ford 2714E-6cyl 6,2L 380cu. Ljósavél Coelmo dml 970 9,7KWH. Vatnsmiðstöð Webasio Therma 90 Hitakútur Aquah marine water heater 1200Wött 30L 220V. Gasolíutankar 2X2000L. Vatnstankar 2X300L. WC tankur Vetus 60L.

Geisli SH-041

Stórt og glæsilegt skip. 500 hestafla Volvo penta D9 vél. Beint drif. Gott pláss á dekki, mjög rúmgott stýrishús og lúkar, og gott pláss undir þiljum fyrir lest, vél og geymslur. Tvöfallt gler í stýrishúsi (vel einangrað). Bógskrúfa, vatnsmiðstöð, olíumiðstöð, örbylgjuofn og vaskur. Salerni (í upphituðu rými). Lest tekur 4-5 tonn. Dæla fyrir spil. Olíu tankar eru þrír, samtals 1500 lítrar. Eyðsla um 64 lítrar á klst á um 18 mílum, 2000 snúninga.

Kaupóskir

Höfum kaupendur af aflahlutdeildum í báðum kerfum. (we have byers for...

Höfum kaupanda af 20 tonnum af þorski í aflamarkaðskerfinu.

Höfum kaupanda af 3 sænskum handfærarúllum og GPS tæki.

Höfum kaupanda af dragnótarbát með eða án kvóta.

Höfum kaupanda af karfa krókaflahlutdeild, einnig mögulegt að skipta á ufsa.

Höfum kaupanda af kvóta í krókaaflamarkaðskerfinu í skiptum fyrir
Sóma 800 í góðu standi.

Höfum kaupanda af breyttri Skel 80.

English

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS