Bára VE-

Báturinn er allur uppgerður 2012, allt nýtt nema neðrihluti skrokks en tekin í gegn og sprautaður vél 2005 árg volvo penta og drif er 2005, duoprop 290 drif, 2 sett af skrúfum fylgja, siglingaljós og kastarar eru led. Hentar vel á skytterí eða sem vinnubátur eða jafnvel björgunarbátur, var fluttur inn sem slíkur. Var notaður í úteyjar í Eyjum og sem vinnubáttur og til köfunar.

Kristleifur ST-082

Grásleppubátur sem hentar líka til neta- og línuveiða. Webasto miðstöð, vatnsmiðstöð, útvarp og fl. Útistýri. Zonar tæki. Spennubreytir 220 volt 2200wött. Zuzuki sonar Kolor S1900. Icon talstöð. Webasto miðstöð. Sjálfstýring Navitron NT 777. ZF stjórntæki. Örbylgjuofn. Útvarp. Landrafmagn. Tölva fylgir. Vél og gír í góðu lagi. Bátavagn fylgir. Eftirfarandi getur fylgt en er ekki innifalið í ásettu verði: Grásleppuleyfi. Grásleppunet flot og blí. Þorskanet. Makrílveiðarfæri. Fjórar DNG rúllur. Spil í borði, niðurleggjari. Makrílveiðarfæri.

Flatey BA- TILBOÐ!

Skipið er endursmiðað niður að kili árið 2012 (stálið). Vinnuskip. Dráttarskip, stálskip. Rafmagnsstýri Simrad. Mælaborð Ford Mermid. Sjónvarp JWS 20” Flatskjár. 1st. Útvarp langbylgju CD Alpine CDE-111R. Kompáss Ritch með ljósi. Slökkvikerfi Stacx 500 E-Aerosol. Helluborð Whirpool með 2 hellum. Ísskápur Scan Cool. Tæki í Vélarúmi: Aðalvél Ford 2714E-6cyl 6,2L 380cu. Ljósavél Coelmo dml 970 9,7KWH. Vatnsmiðstöð Webasio Therma 90 Hitakútur Aquah marine water heater 1200Wött 30L 220V. Gasolíutankar 2X2000L. Vatnstankar 2X300L. WC tankur Vetus 60L.

Geisli SH-041

Stórt og glæsilegt skip. 500 hestafla Volvo penta D9 vél. Beint drif. Gott pláss á dekki, mjög rúmgott stýrishús og lúkar, og gott pláss undir þiljum fyrir lest, vél og geymslur. Tvöfallt gler í stýrishúsi (vel einangrað). Bógskrúfa, vatnsmiðstöð, olíumiðstöð, örbylgjuofn og vaskur. Salerni (í upphituðu rými). Lest tekur 4-5 tonn. Dæla fyrir spil. Olíu tankar eru þrír, samtals 1500 lítrar. Eyðsla um 64 lítrar á klst á um 18 mílum, 2000 snúninga.

Dalborg EA-317

Vél nýlega upptekin af Klett, m.a. ný túrbína. Grásleppubátur, línu og strandveiðibátur. Simrad stýring, útistýri. Astic. Tölva með Maxsea að sögn eiganda.

Kaupóskir

Höfum kaupendur af aflahlutdeildum í báðum kerfum. (we have byers for...

Höfum kaupanda af 20 tonnum af þorski í aflamarkaðskerfinu.

Höfum kaupanda af 3 sænskum handfærarúllum og GPS tæki.

Höfum kaupanda af dragnótarbát með eða án kvóta.

Höfum kaupanda af karfa krókaflahlutdeild, einnig mögulegt að skipta á ufsa.

Höfum kaupanda af kvóta í krókaaflamarkaðskerfinu í skiptum fyrir
Sóma 800 í góðu standi.

Höfum kaupanda af breyttri Skel 80.

English

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS