Aldan RE-031

Klassískt furu- og eikarskip. SABB Díselvél 22hp Gerð 2G. 6,5 sjómílur ganghraði. Vél á að vera í góðu standi að sögn eiganda. Öll helstu siglingartæki eiga að vera til staðar. Garmin GPSmap 521s (nýtt tæki) fylgir, var ábótavant!Káetan er frábær m.a. lánuð til opinberrra athafna og lista árið 2016. Haffæriskírteini var síðast í gildi árið 2011 og áhugasömum bent á að skoða mjög vel fyrir gerð kauptilboðs. Vaskur með dælu, gashitun, klósett, fiskikassar! Hreyfanlegt borð og langbekkir ásamt opnanlegri vandaðri lúgu. Einnig svokölluð kýraugu, opnanleg.

Hnoss HF

Tvær vélar. Gaseldunaraðstaða, bekkir fyrir farþega, salerni. Ganghraði með tveimur skrúfum eins og hann er uppsettur í dag er um 10-12 mílur. Getur gengið hraðar með einni skrúfu. Báturinn er ekki með skráð haffæri.

Bára ÞH-010

Óskað er eftir tilboði í bátinn! Strandveiðibátur með 2 sænskum rúllum. Vél ágætu standi að sögn eiganda, túrbína í vél er ónýt en báturinn hefur verið keyrður þannig. Geymdur uppi á landi. Vagn getur fylgt.

Hafbjörg SK-058

Góður strandveiðibátur. Startari frá 2015 12v, alternator 2015 12v, altenator 2015 24v, ný yfirfarið rafmagn, tafla fyrir rúllur, nýjir mótorpúðar, 2 x 24v geymar síðan 2013, 2 x 12v geymar síðan 2015, útvarp, webasto olíumiðstöð

Bára VE-

Báturinn er allur uppgerður 2012, allt nýtt nema neðrihluti skrokks en tekin í gegn og sprautaður og vél 230 hp 2005 árg volvo penta og drif er 2005, duoprop 290 drif, 2 sett af skrúfum fylgja, siglingaljós og kastarar eru led. Hentar vel á skytterí eða sem vinnubátur eða jafnvel björgunarbátur, var fluttur inn sem slíkur. Var notaður í úteyjar í eyjum og sem vinnubáttur og til köfunar.

Blíða RE-058

Stórt og öflugt 2ja véla skip. Sterkbyggður. Nýleg miðstöð. Dekk nýlega málað. Tvöfalt stýri, tvö drif. Kerra fylgir. Örbylgjuofn. Tveir invertar. Að mestu ekinn á 8-9 mílum en keyrir á 10-12 mílum að sögn eiganda. Skipinu fylgir áunnin makríl veiðireynsla.

Kristleifur ST-082

Grásleppubátur sem hentar líka til neta- og línuveiða. Webasto miðstöð, vatnsmiðstöð, útvarp og fl. Útistýri. Zonar tæki. Spennubreytir 220 volt 2200wött. Zuzuki sonar Kolor S1900. Icon talstöð. Webasto miðstöð. Sjálfstýring Navitron NT 777. ZF stjórntæki. Örbylgjuofn. Útvarp. Landrafmagn. Tölva fylgir. Vél og gír í góðu lagi. Bátavagn fylgir. Eftirfarandi getur fylgt en er ekki innifalið í ásettu verði: Grásleppuleyfi. Grásleppunet flot og blí. Þorskanet. Makrílveiðarfæri. Fjórar DNG rúllur. Spil í borði, niðurleggjari. Makrílveiðarfæri.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS