Kristbjörg SH-84

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1987
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
12.79 T
L.P.P.: 
11.30 m
L.O.A.: 
11.30 m
Beam: 
3.23 m
Depth: 
1.55 m
Vél
Main engine: 
Iveco
Year machine: 
2010
Veiðarfæri
Sjá lýsingu.
Aflaheimildir
Aflamark í grásleppu fylgir með (ekki aflahlutdeild í grásleppu) og aflahlutdeild í markríl fylgir.
Tæki
Live raft: 
Annað
Dekkað skip, klár á veiðar með góð siglingatæki og astik! Með haffæri fram í sept. 2026. Iveco vél, gerð skv. Samgöngustofu: 8361SRM32. Gert síðastliðin ár að sögn eiganda: Vél yfirfarin m.a. skipt um spíssa og spíssalagnir, ný túrbína, nýr pústbarki, kælar hreinsaðir, olíulagnir endurnýjaðar á vél og frá tönkum, plasttankar tengdir, rafgeymar start og neyslu, nýlegt rafmagns útistýri, vettlingablásari tengt webasto miðstöð, stór led bar frammá og góð vinnuljós á dekki. Veiðarfæri: Línuspil, línurenna, makríl búnaður fyrir fimm rúllur allt rústfrítt og vönduð smíði, þrjár DNG 6000 rúllur, Beitir netaspil með tvöfaldri skífu, klárt á þorskanet eða ufsa, nýlegur niðurleggjari frá Ísfell á rústfríjum gálga frá Slippnum, ca. 120 grásleppunet forfelld frá ísfell í góðu ástandi með öllu tilheyrandi. Vagn fylgir.
ISK
Location: 
Stykkishólmi

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is