Birta ÍS-67

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1983
Built in: 
Bátasmiðja Guðmundar
Stærðir
Tonnage: 
4.12 T
L.P.P.: 
7.97 m
L.O.A.: 
7.57 m
Beam: 
2.32 m
Depth: 
1.45 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
Year machine: 
2020
Veiðarfæri
Rvær nýlegar R1 DNG rúllur og tvær DNG 6000 rúllur.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
AIS: 
Annað
Nýtt haffæri. Volvo Penta vél, gerð D4-230A-G skv. skráningu Samgöngustofu. Hældrif. Upphaflega Sómi 600. Báturinn hefur verið lengdur og síðustokka- og borðstokkshækkaður. Palladekkaður. Rafmagn og rafgeymar endurnýjað að sögn eiganda. Dýptarmælir er Simrad með kílóvatsbotnstykki. Báturinn er kominn með strandveiðileyfi á svæði A.
ISK
Location: 
Bolungarvík

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is