Kvika GK-517

Gáski 1000, lengdur. Vél er Cummings árg. 2004. Webasto miðstöð frá vél, Inverter 3000 watt og 24 volt frá Sonar. Nýr gír settur í apríl 2023 að sögn eiganda, yfirfarið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.

Manni ÞH-088

Lengdur Víkingur úr 800 í 900. Vél Yanmar 6LY2A (skv. SGS). Góður á grásleppu og á strandveiðar. Níu fiskikör 300 l. Kerra fylgir. Lenti í árekstri árið 2020, gert við bátinn hjá JE Vélum á Siglufirði. Haffæri fram í sept 2024.

Þór VE- Björgunarskip

Um er að ræða norskan Alusafe 1500 álbát, framleiddur 1993 af UFAS sem Search and Rescue bátur. Smíðaður árið 1993 í Ulsteinvik í Noregi. Byggingarefni: Álbátur, búinn lokuðum hólfum. Dempandi stólar og sætispláss fyrir 8-10 manns. Aðalvél og keyrslutímar: 2X Volvo TAMD 122 A 480 HP 6 cylendra Turbo Charged. Vélarnar eru að sögn eiganda ný uppteknar af umboði (Veltir Brimborg ). Skipið hefur lítið verið notað undanfarin 2-3 ár. Skrúfubúnaður: 2x Hamilton 362 waterjets. Magn olíu sem skipið tekur: 2x850 l. Magn fersks vatns sem skipið tekur: ca 150 l.

Haraldur MB-18

Vél tekin upp að sögn eiganda fyrir um 3 árum. Hliðarskrúfa að framan. Eldavél. Samtals um 8 lítil kör fylgja. Webasto og miðstöð frá vél. Inverter 4000. Eyðslugrannur.

Greta GK-013

Knörr. Yanmar vél (gerð 6LY3X1 skv. Samgöngustofu) er að sögn eignanda 380 hestöfl, ísett og fyrst gangsett árið 2021 og keyrð um 900 klst. Zf gír settur í á sama tíma og vél. Hraðfiskiskip. Geymar nýlegir. Vagn fylgir.

Freyja II RE-69

Nýtt haffæri til ársins 2024. Bátur smíðaður 1981 í Viksund í Noregi. Dekkaður. Vélin er Bukh, 48 KW. Er gömul og slitin. Garmin dýptarmælir, lítill. AIS og talstöð. Tvær gamlar DNG-rúllur geta fylgt og þrjú lítil kör. GPS Furuno.

Víkin GK

Siglingatæki: Simrad NSO evo 3 plotter og dýptarmælir, RO 4000 VHF talstöð. Easy AIS tæki og Garmin GPS. Talsvert endurnýjaður að sögn eiganda m.a.: Bólstra sæti, stóll, stýri, gólfefni. Bátnum fylgir vagn sem hentar ágætlega þegar geyma á hann á landi.

Læða SH-127

Flugfiskur. Vélin er af gerðinni Nanni z300 2012 model að sögn eiganda og er í grunnin 4.2 24v Toyota vél. Ath. ekki rétt vél skráð hjá Samgöngustofu. Bravo 2X drif. Nýtt/nýlegt: Geymar, rafgeymar vaktara fyrir 12 og 24v, björgunargalli, Raymarine talstöð. 24v victron energy tengdir bluetooth. Báturinn er með mjög sverum síðustokkum og flotkössum að aftan. Lestin er útbúinn þannig að það er steis í miðri lest og er pláss fyrir tvö 380 l kör langsum í miðjunni. Gott pláss til hliðar fyrir sérsmíðuð kör. Stór olíutankur um 400 lítrar og kínabastó miðstöð.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS