Læða SH-127

Flugfiskur. Vélin er af gerðinni Nanni z300 2012 model að sögn eiganda og er í grunnin 4.2 24v Toyota vél. Ath. ekki rétt vél skráð hjá Samgöngustofu. Bravo 2X drif. Nýlegt: Geymar, rafgeymar vaktara fyrir 12 og 24v, björgunargalli, Raymarine talstöð. 24v victron energy tengdir bluetooth. Báturinn er með sverum síðustokkum og flotkössum að aftan. Lestin er útbúinn þannig að það er steis í miðri lest og er pláss fyrir tvö 380 l kör langsum í miðjunni. Gott pláss til hliðar fyrir sérsmíðuð kör. Stór olíutankur um 400 lítrar og miðstöð.

Addi BA

Sjókælar í vél hreinsaðir og yfirfarnir fyrir nokkrum árum. DP 290 hældrif. Skipt hefur verið um olíu á vél og drifi reglulega. Möguleikar á skráningu sem farþegaskip.

Fanney ÞH

Eikarskip smíðað árið 1975 af Slippstöðinni hf. Skipið var í rekstri á Húsavík frá 2013 til 2019. Óskað er eftir tilboði í skipið með eða án haffæris.

Máni NS-46

Vél er Volvo Penta, 110 hz að sögn eiganda. Bátur tekin í gegn 2017 að sögn eiganda (rafmagn, tæki, dekk, lest, mastur, vél tekin upp, létt yfirferð, kælar, o.fl., túrbína og alternator).

Sigurfari AK-95

Ford Sabre vél. Dekkað skip. Stór og mikill vagn fylgir. Rafgeymar nýjir 2x 180 Ah. Rafgeymar nýjir 2x 245 Ah Neysla + Rúllur Alternator 24 Volt 110 Amp nýr Neysla +Rúllur. Startari vél nýr. Talstöð Zodiac VHF ný. Spennufellur tæki stýrishús nýjar stórar. 2 stk. Ný smúldæla dekk 24 volt. Nýjarlagnir að olíutönkum, tankar þrifnir. Oliumælar í tanka nýjir. Lensidæla lúkar ný. Lagnir frá lensidælum vélarrúmi nýjar. Ný fóðring fyrir stýri í hæl. Kassi plast fyrir CO2 slökkvitæki uppá dekki. Garmin plotter og dýptarmælir nýlegur.

Kristbjörg ST-39

Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Gengur um 14 mílur að sögn eiganda. Lengdur, breikkaður og upphækkaður. Bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð, nýjar plötur settar í borð. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu fyrir nokkrum árum. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS