Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Gná SU-028

Afhendist með nýju haffæri. Snyrtilegur og vel útbúin færa- og netabátur. Mermaid vél. 24ra volta kerfi á öllu. Spilkerfi beint af gír. Báturinn er með stöðugleikakjöl og er allur vel einangraður að sögn eiganda.

Kristleifur ST-082

Grásleppu- og strandveiðibátur, hentar til neta- og línuveiða. Webasto miðstöð, vatnsmiðstöð, útvarp og fl. Útistýri. Zonar tæki. Spennubreytir 220 volt 2200 w. Zuzuki sonar Kolor S1900. Icon talstöð. Webasto miðstöð. Sjálfstýring Navitron NT 777. ZF stjórntæki. Örbylgjuofn. Útvarp. Landrafmagn. Tölva fylgir. Bátavagn fylgir.

Kaupóskir

Höfum kaupendur af aflahlutdeildum í báðum kerfum. (we have byers for...

Höfum kaupanda af 20 tonnum af þorski í aflamarkaðskerfinu.

Höfum kaupanda af 3 sænskum handfærarúllum og GPS tæki.

Höfum kaupanda af dragnótarbát með eða án kvóta.

Höfum kaupanda af karfa krókaflahlutdeild, einnig mögulegt að skipta á ufsa.

Höfum kaupanda af kvóta í krókaaflamarkaðskerfinu í skiptum fyrir
Sóma 800 í góðu standi.

Höfum kaupanda af breyttri Skel 80.

English

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS