Kristbjörg ST-39

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Gáski
Smíðaár: 
1993
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
11.17 T
Mesta lengd: 
10.71 m
Lengd: 
10.66 m
Breidd: 
3.17 m
Dýpt: 
1.26 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
Makrílfæri, Rap netaspil, niðurleggjari. Grásleppunet með baugjum getur fylgt.
Fiskikör í lest: 
4x660 l og 6x330l kör í lest.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Raymarine
GPS: 
Plotter: 
Innbyggt í dýptarmæli
Sjálfsst.: 
Navitron
Talstöð: 
Radar: 
Innbyggt í dýptarmæli
Tölva: 
Siglingarforrit
AIS: 
Annað
Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Lengdur, breikkaður og upphækkaður. Bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð, nýjar plötur settar í borð. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu fyrir nokkrum árum. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.
Ásett verð: 
17.900.000
ISK
Staðsetning: 
Drangsnesi
Skipti: 
Mögulega á minni Sóma