Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Gengur um 14 mílur að sögn eiganda. Lengdur, breikkaður og upphækkaður. Bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð, nýjar plötur settar í borð. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu fyrir nokkrum árum. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.