Kristbjörg ST-39

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Gáski
Built: 
1993
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
11.17 T
L.P.P.: 
10.71 m
L.O.A.: 
10.66 m
Beam: 
3.17 m
Depth: 
1.26 m
Vél
Main engine: 
Cummins
Year machine: 
1998
Veiðarfæri
Makrílfæri, Rap netaspil (árg. 2010), niðurleggjari (árg. 2010). Grásleppunet með baugjum (100 nýfeld net og 200 net notuð eitt vor).
Fiskikör í lest: 
4x660 l og 6x330l kör í lest.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Raymarine
GPS: 
Plotter: 
Innbyggt í dýptarmæli
Auto pilot: 
Navitron 2010
VHF: 
Radar: 
Innbyggt í dýptarmæli
Tölva: 
MAXITIME ZERO 2014
AIS: 
Annað
Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Lengdur, breikkaður og upphækkaður árið 2010. Vél er að sögn eiganda: 430 hestöfl, keyrð um 9100 klst. 11,2 brúttótonna Gáska-bátur, smíðaður í Hafnarfirði 1993. 34 hestafla bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Vél og gír uppgerð árið 2014 og keyrð um 2700 klst síðan þá. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð frá 2010, nýjar plötur settar í borð 2021. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu 2020. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.
Price: 
17.900.000
ISK
Location: 
Drangsnesi
Skipti: 
Mögulega á minni Sóma

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is