Sunna BA-006

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Vinnuskip
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
SUCCESS JACHTBOUW BV
Sizes
Br.tonn: 
15.95 T
Mesta lengd: 
12.15 m
Lengd: 
11.94 m
Breidd: 
3.61 m
Dýpt: 
1.36 m
Vél
Vélategund: 
Iveco
Árg. vél: 
1988
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Gamall
GPS: 
Plotter: 
Nei
Sjálfsst.: 
Raymarine
Talstöð: 
Radar: 
Gamall
Tölva: 
AIS: 
Annað
Iveco 210 hz vél að sögn eiganda. Sunna BA vinnuskip með krana og dráttarspili (skráður sem fiskiskip hjá Samgöngustofu). Báturinn hefur verið notaður sem vinnubátur við Þangslátt. Útbúinn með þremur kojum, wc með rafmagns sturtun, örbylgju ofn, eldunartæki, 200 lítra vatnstankur, heitt vatn frá vél gegnum hitakút 50L. Tveir 24v inverterar, hleðsluvaktarar á rafgeymum, loft ólíufýring og ýmis búnaður. Nýleg sjálftstýring. Maxsea og helstu siglingartæki. Báturinn hefur verið töluvert endurnýjaður sl. ár en þó enn ýmislegt fleira sem mætti vinna í. Sparneytinn að sögn eiganda. Tveir 500L olíutankar eru í bátnum.
Ásett verð: 
8.000.000
ÍSK
Staðsetning: 
Stykkishólmur