Sandvík KE-079

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1990
Smíðastöð: 
Plastverk
Sizes
Br.tonn: 
5.71 T
Mesta lengd: 
9.09 m
Lengd: 
8.67 m
Breidd: 
2.45 m
Dýpt: 
1.67 m
Vél
Vélategund: 
Perkins
Árg. vél: 
2017
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000 handfærarúllur
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
biluð
Tölva: 
AIS: 
Annað
Haffæri í gildi fram í miðjan ágúst 2024. Vélin er af gerðinni Perkins m250c. Að sögn eiganda er ganghraði með núverandi skrúfu 10-16 mílur, vél keyrð um 970 tíma. Bátnum hefur verið breytt töluvert, þ.e. lengdur, hækkaður, settir stórir síðustokkar og flotkassi. Talsvert mikið endurnýjaður á síðustu árum. 3000w Victron Energy inverter. Nýlegt: Start og neyslugeymar, AIS og Lowrance hds 10 pro dýptarmælir/plotter sem er tengdur við Airmar Chirp 265m 1kw botnstk og getur sýnt á 2xtíðnum samtímis. Ný skrúfa er í pöntun. Webasto olíumiðstöð, örbylgjuofn, ísskápur. Sjö kör, 2x blóðgunarkassar. Hagkvæmur í rekstri að sögn eiganda.
Ásett verð: 
12.900.000
ISK
Staðsetning: 
Sandgerði