Manni ÞH-088

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur
Smíðaár: 
1999
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
7.22 T
Mesta lengd: 
9.15 m
Lengd: 
9.15 m
Breidd: 
2.78 m
Dýpt: 
1.27 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Árg. vél: 
2017
Veiðarfæri
Fjórar handfærarúllur þrjár x 600i DNG og ein eldri DNG. Niðurleggjari rapp krani, Fassi 1 tonn meter. Sjóvéla netaspil. Línuspil, sjóvélar. Grásleppuúthald: 250 Grásleppunet, löng, 10 mm. + baujur, færi og það sem til þarf.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
árg.2018
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Lengdur Víkingur úr 800 í 900. Vél Yanmar 6LY2A (skv. SGS). Góður á grásleppu og á strandveiðar. Níu fiskikör 300 l. Kerra fylgir. Lenti í árekstri árið 2020, gert við bátinn hjá JE Vélum á Siglufirði. Haffæri fram í sept 2024.
Staðsetning: 
Þórshöfn