Hafey BA-96

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi - fiskiskip
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.95 T
Mesta lengd: 
7.98 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.56 m
Dýpt: 
1.38 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000i
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Vél er Volvo KAD 41, 200 hp að sögn eiganda. Vél var að sögn eiganda tekin upp 2015, drif endurnýjað á sama tíma. Að sögn eiganda var viðhald á hlutum milli vélar og drifs fyrir stuttu síðan og þá vél tekin úr og skipt um mótarpúða. Nýleg túrbína, rafgeymar, startari, tölva (með siglingaforriti), vatnsdæla við vél.
Ásett verð: 
11.000.000
ISK
Staðsetning: 
Reykjavík
Skipti: 
Nei