Gilli Jó GK-202

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Noregur
Sizes
Br.tonn: 
2.96 T
Mesta lengd: 
7.36 m
Lengd: 
6.66 m
Breidd: 
2.15 m
Dýpt: 
1.28 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Veiðarfæri
Þrjár handfærarúllur, þ.a. tvær DNG og ein sænsk.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking
Dýptarmæ.: 
Furino
Plotter: 
Garmin
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Norskur bátur. Vél er Yanmar ísett 2019, gerð skv. Samgöngustofu: 4LHA-STP, 140 kw, gengur að sögn eiganda 12-13 mílur og lítið keyrð. Fimm kör fylgja. Nýtt/nýlegt: Geymar, stóll, björgunargallar (2 stk), dýptarmælir. Þokkalegur vagn fylgir.
Ásett verð: 
8.400.000
ISK
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Sandgerði
Skipti: 
Mögulega á dýrari!