Bogga í Vík HU-006

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1980
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
6.52 T
L.P.P.: 
9.14 m
L.O.A.: 
9.12 m
Beam: 
2.53 m
Depth: 
1.73 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
Year machine: 
2002
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000I. Niðurleggjari, línurenna. Línuspil, línuuppstokkari, línurenna, grásleppuborð.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi getur mögulega fylgt.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Annað
Skipið selst í því ástandi sem það er nú í. Webasto miðstöð. Lensidælur frammí, í lest og við vél. Tveir invertarar. Landrafmagn. Góð svefnaðstaða. Vagn fylgir. Dekk að hluta rústfrítt að sögn eiganda. Auka olíutankur. Fjörgur álkör fylgja. Aukavél getur fylgt sem nýtist sem varahlutir.
Price: 
7.500.000
ÍSK
Location: 
Skagaströnd

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is