Bogga í Vík HU-006

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1980
Stærðir
Tonnage: 
6.52 T
L.P.P.: 
9.14 m
L.O.A.: 
9.12 m
Beam: 
2.53 m
Depth: 
1.73 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
Year machine: 
2002
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000I. Niðurleggjari, línurenna. Línuspil, línuuppstokkari, línurenna, grásleppuborð.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi getur mögulega fylgt.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Annað
Yanmar vél, þarf a.m.k. að skipta um legur í vatnsdælu. Óvissa um ástand vélar. Webasto miðstöð. Lensidælur frammí, í lest og við vél. Tveir invertarar. Landrafmagn. Góð svefnaðstaða. Vagn fylgir. Dekk að hluta rústfrítt að sögn eiganda. Auka olíutankur. Fjörgur álkör fylgja. 40 feta gámur getur fylgt.
Location: 
Skagaströnd

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is