Geisli SH-041

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Evolution
Built: 
2006
Built in: 
Unversal Projects (G.R.P.) LTD
Stærðir
Tonnage: 
14.57 T
L.P.P.: 
11.52 m
L.O.A.: 
11.49 m
Beam: 
3.56 m
Depth: 
1.27 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta D9
BHP: 
500 hz að sögn eiganda
Year machine: 
2006
Ganghraði: 
20+
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000i og tvær JR
Fiskikör í lest: 
4 x 660 lítra. 3 x 380 lítra. 2 x 330. Í lúgu komast 1 x 660 og 1 x 380 lítra.
Aflaheimildir
Mögulega makríl hlutdeild.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Astik tæki
GPS: 
Furno
Plotter: 
Max Sea
Auto pilot: 
Furno
VHF: 
Icom
Tölva: 
Time zero
AIS: 
A class
Annað
Stórt og glæsilegt skip. 500 hestafla Volvo penta D9 vél. Beint drif. Gott pláss á dekki, mjög rúmgott stýrishús og lúkar, og gott pláss undir þiljum fyrir lest, vél og geymslur. Tvöfallt gler í stýrishúsi (vel einangrað). Bógskrúfa, vatnsmiðstöð, olíumiðstöð, örbylgjuofn og vaskur. Salerni (í upphituðu rými). Lest tekur 4-5 tonn. Dæla fyrir spil. Olíu tankar eru þrír, samtals 1500 lítrar. Eyðsla um 64 lítrar á klst á um 18 mílum, 2000 snúninga.
Location: 
Ólafsvík
Skipti: 
Mögulega á minni hröðum bát

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is