Stórt og glæsilegt skip. 500 hestafla Volvo penta D9 vél. Beint drif. Gott pláss á dekki, mjög rúmgott stýrishús og lúkar, og gott pláss undir þiljum fyrir lest, vél og geymslur. Tvöfallt gler í stýrishúsi (vel einangrað). Bógskrúfa, vatnsmiðstöð, olíumiðstöð, örbylgjuofn og vaskur. Salerni (í upphituðu rými). Lest tekur 4-5 tonn. Dæla fyrir spil. Olíu tankar eru þrír, samtals 1500 lítrar. Eyðsla um 64 lítrar á klst á um 18 mílum, 2000 snúninga.
Skipti:
Mögulega á minni hröðum bát