Sigurbjörg SF-710

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 860
Smíðaár: 
1992
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
6.60 T
Mesta lengd: 
8.99 m
Lengd: 
8.96 m
Breidd: 
2.65 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
Þrjár gráar og ein 6000 rúlla.
Fiskikör í lest: 
Sérsmíðuð plastkör
Fiskikör á dekk: 
Þrjú.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
JRC FF50
GPS: 
Plotter: 
Max sea time zero professional.
Sjálfsst.: 
Cetrek 730
Talstöð: 
Sailor og Raymarine
Radar: 
Virkar illa.
Tölva: 
Lenovo
AIS: 
Annað
Aðalvél Cummins 8.3L 450 HÖ að sögn eiganda, 1998 árgerð keyrð um 16.700 tíma, upptekt í um 8000 tímum að sögn eiganda. Gírinn er ð sögn eiganda síðan 2018 og keyrður um 1500 tíma. Vélin brennir olíu, einnig lekur kælivatn af vél. Nýtt/nýlegt að sögn eiganda: skrúfa, gír, fóðring og upphengja í skrúfuöxli, öxulþétti, miðja í túrbínu, tottdæla, smúldæla, strekkjari, viftureimar, altenator fyrir neyslu, AIS tæki 5W, snúra og loftnet, 4g símaloftnet, vélarlúga. Stór og öflug kerra (upp og niður) fylgir. Samtals um 9 kör fylgja.
Staðsetning: 
Höfn