Bátar og búnaður
Published on Bátar og búnaður (http://www.batarogbunadur.is)

Forsíða > Birta ÍS-67

Birta ÍS-67

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1983
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.12 T
Mesta lengd: 
7.97 m
Lengd: 
7.57 m
Breidd: 
2.32 m
Dýpt: 
1.45 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2020
Veiðarfæri
Rvær nýlegar R1 DNG rúllur og tvær DNG 6000 rúllur.
Tæki
Bjargbátur: 
Já
Dýptarmæ.: 
Já
GPS: 
Já
Plotter: 
Já
AIS: 
Já
Annað
Nýtt haffæri. Volvo Penta vél, gerð D4-230A-G skv. skráningu Samgöngustofu. Hældrif. Upphaflega Sómi 600. Báturinn hefur verið lengdur og síðustokka- og borðstokkshækkaður. Palladekkaður. Rafmagn og rafgeymar endurnýjað að sögn eiganda. Dýptarmælir er Simrad með kílóvatsbotnstykki. Báturinn er kominn með strandveiðileyfi á svæði A.
ISK
Staðsetning: 
Bolungarvík

BÁTAR OG BÚNAÐUR ehf. | Guðjón Guðmundsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali | skip@batarogbunadur.is| batarogbunadur.is| 1xinternet.is


Source URL:http://www.batarogbunadur.is/is/birta-67