Snekkkja, farþegaskip. Tvær Volvo Penta vélar, gerð: TAMD 63P, skv. Samgöngustofu. Hraðgeng. Er með þessa glæsilegu snekkju til sölu, hún er skráð 13,38m á lengd og 3,96 á breidd hún er smíðuð 1998 á spáni. Hliðarskrúfa að framan. Tvær káetur, gistipláss fyrir fjóra til sex. Salerni með sturtu, eldhúsaðstaða og setustofa. Var með farþegaleyfi fyrir tólf manns og tvo í áhöfn. Öll helstu siglingatæki eru um borð.
Skipti:
Mögulega á hraðgengu fiskiskipi