Hugrún GK-070

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkíngur 700
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
4.86 T
Mesta lengd: 
7.73 m
Lengd: 
7.65 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.46 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
59.00 kw
Árg. vél: 
1999
Annað
Víkingur 700. Hefur ekkert verið notaður í nokkur ár. Selst í því ástandi sem hann er nú í. Óskað er eftir tilboði í skipið. Skipið er staðsett á Siglufirði. Var síðast með gilt haffæri í júní 2022. Gerður út síðast árið 2017. Óvíst með ástand skips, vélar og búnaðar. Myndir sem fylgja er síðan í janúar 2022.
Staðsetning: 
Siglufjörður
Skipti: 
Nei