Hóley SK-132

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
Guðlaugur Jónsson
Sizes
Br.tonn: 
9.54 T
Mesta lengd: 
9.93 m
Lengd: 
9.60 m
Breidd: 
3.34 m
Dýpt: 
1.62 m
Vél
Vélategund: 
Marmaid
Árg. vél: 
1988
Tæki
Bjargbátur: 
2019
GPS: 
Plotter: 
Gamall
Sjálfsst.: 
(léleg)
Tölva: 
Nýleg
Annað
Bátur sem lenti í tjóni. Sjór gekk yfir bátinn uppi á landi og vél fór á kaf. Þyrfti mögulega að skipta um gír og endurgera rafmagn að hluta til a.m.k. Fæst á góðu verði. Var síðast með haffæri árið 2020. Marmaid vél ekki góðu standi. Yanmar 375 hz vél keyrð um 20 þús. tíma fylgir með (sem að sögn eiganda passar fyrir bát). Vél frammí eins og hún er staðsett núna. Selst í því ástandi sem hann er nú í. Palladekkaður. Niðurleggjari og netaspil geta fylgt. Nýlegar rúllufestingar og rúllutafla. Stór inverter. Nýleg skrúfa.
Staðsetning: 
Reykjavík
Skipti: 
Mögulega á Skel