Frídel ST-013

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip - Eik
Smíðaár: 
1971
Smíðastöð: 
Skipaviðgerðir
Sizes
Br.tonn: 
22.33 T
Mesta lengd: 
13.56 m
Lengd: 
13.47 m
Breidd: 
3.97 m
Dýpt: 
1.40 m
Vél
Vélategund: 
Scania
Hestöfl: 
182 hz (Samgöngustofa)
Árg. vél: 
1990
Veiðarfæri
4 DNG frá 2013 (litið notaðar)
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
x2 Raython og nýr Furuno DFF1 með botngreiningu og stærðargreiningu á fiski árg. 2021
GPS: 
Garmin og Furuno frá 2020
Sjálfsst.: 
Furuno, og stýrisvél frá 2013
Tölva: 
Maxsea Time Zero siglingatölva
Annað
Eikarbátur smíðaður í Vestmannaeyjum. Skipt var um vél í bátnum 2017. Ganghraði um 8.0 mílur að sögn eiganda. Sett var niður notuð vél samskonar þeirri er var fyrir sem var tekin upp af Kistufelli frá grunni. Skipt um alla slitfleti. Nýr gír var einnig settur við vélina.
ISK
Staðsetning: 
Drangsnes