Flatey BA- TILBOÐ!

Flokkur: 
Undir 30 BT
Tegund: 
Dráttarskip
Smíðaár: 
1975
Smíðastöð: 
Bátalón HF.
Sizes
Br.tonn: 
17.61 T
Mesta lengd: 
12.04 m
Lengd: 
11.92 m
Breidd: 
3.77 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar með ZF gír
Hestöfl: 
430
Árg. vél: 
2015
klst: 
431 klst.
Ganghraði: 
8
Tæki
Bjargbátur: 
Viking árg. 1981
Dýptarmæ.: 
Simrad NX45
GPS: 
Simrad
Plotter: 
með dýptarmæli og kortayfirlögn.
Sjálfsst.: 
Simrad AP25
Talstöð: 
JMC VHF Marine RT 2500 og Simrad RT 1200
Tölva: 
AIS: 
Annað
Skipið er endursmiðað niður að kili árið 2012 (stálið). Vinnuskip. Dráttarskip, stálskip. Rafmagnsstýri Simrad. Mælaborð Ford Mermid. Sjónvarp JWS 20” Flatskjár. 1st. Útvarp langbylgju CD Alpine CDE-111R. Kompáss Ritch með ljósi. Slökkvikerfi Stacx 500 E-Aerosol. Helluborð Whirpool með 2 hellum. Ísskápur Scan Cool. Tæki í Vélarúmi: Aðalvél Ford 2714E-6cyl 6,2L 380cu. Ljósavél Coelmo dml 970 9,7KWH. Vatnsmiðstöð Webasio Therma 90 Hitakútur Aquah marine water heater 1200Wött 30L 220V. Gasolíutankar 2X2000L. Vatnstankar 2X300L. WC tankur Vetus 60L. Tæki á Brúarþaki:Ljóskastarar (vinnuljós) 3 X 200 Wött. Leitarkastari imax 1000wött. Þokulúður Marco 120desbel. Sjónvarpsgreiða frá Sínus. AIS sendir og móttaki 12Wött. ný skrúfa og nýr skrúfuhringur. Tæki á dekki: Ankerisvinda pullmaster spil. Krani Fassi 900kg. 2st.Koppar. Söludæla fyrir gasolíu slanga byssa og mælir. Höfum fleiri myndir sem við getum sent til þeirra sem hafa áhuga. Nýlega málaður. Skipt um stýrisdælu (til að fá meiri virkni í stýrið). Nýlegir flapsar (ristir grunnt). Gæti hentað vel í fiskeldi. Togkraftur skipsins er 4,5 tonn. Ath. Ákveðinn galli í stýringu skipsins. Vandamálið liggur fyrir. Nánari upplýsingar hjá seljanda.
Ásett verð: 
12.000.000
ÍSK
Staðsetning: 
Stykkishólmi
Skipti: 
Skoða.