Grótta AK-101

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1978
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
3.66 T
L.P.P.: 
7.94 m
L.O.A.: 
7.29 m
Beam: 
2.22 m
Depth: 
1.42 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
Year machine: 
2004
Veiðarfæri
Þrjár handfærarúllur fylgja
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
VHF: 
AIS: 
Annað
Yanmar vél, 100 hz að sögn eiganda. 12 og 24 v. fyrir rúllur. Fjórar festingar fyrir rúllur. Tæki nýleg. Tveir Garmin plotterar 9 tommu og 7 tommu með snertiskjá og tökkum. Koden dýptarmælir 9 tommu. 1 kw botnstykki. Raymarine sjálfstýring. Loran GPS (sýnir tölur). Wepasto miðstöð. Tvær talstöðvar. Skrokkur málaður fyrir um ári að sögn eiganda. Kör fyrir skammtinn. Vagn fylgir.
Price: 
5.600.000
ISK
Location: 
Akranes

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is