Rokkarinn GK-16

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1988
Built in: 
Vélsmiðja Seyðisfjarðar
Stærðir
Tonnage: 
21.44 T
L.P.P.: 
14.42 m
L.O.A.: 
13.84 m
Beam: 
3.61 m
Depth: 
1.90 m
Vél
Main engine: 
Caterpillar
Year machine: 
1988
Annað
Upplýsingar frá seljanda: Tækjalisti: Inverter 2000 W, talstöð Sailor Compact WHF RT2048, Koden GPS Compass KGC-222, talstöð VHF RAY49E, stýrisvísir Cetrek 305, dýptarmælir Koden CVS-811C, radar RAYMARINE C120, sjálfstýring NT921 MKII NAVRON, örbylgjuofn, kaffivél fyrir kaffipúða, hraðsuðuketill, olíumiðstöð. Tveir vatnsofnar í lúkar frá aðalvél. Tveir nýlegir björgunarbátar VIKING. Þrír flotgallar. Átta eigin kör í lest 660 lítra. Komast 12 í lest. Loftpressa. Vatnshitakútur. Veiðafæri: Hrefnuveiðar: Fallbyssa 50 mm, skutlar til hrefnuveiða. Tunna með stjórntækjum. Öflugt spil með tvöfaldri glussadælu. Línuveiðar: Línuspil, góð beitningatrekt frá Beitir, ásamt slatta af línu á stokkum og bölum. Netaveiðar: Netaspil, niðurleggjari á brautum. Kræklingur: Kræklingasvæði út af Stapa í Stakksfirði, krælingalínur. Búnaður til að fara eftir kræklingalínum. Krókaveiðar: Útbúinn til krókaveiða, skakFjórar BJ5000 24 W skakrúllur. Skeldýr: 40 beitukóngsgildrur ásamt nýjum köðlum, lítill plógur fyrir krækling (bláskel), .plógur fyrir kúfskeljaveiðar. Hákarlaveiðar: Útbúnaður til hákarlaveiða: Hákarlalínur, krókar, baugjur og dregg. Makrílveiðibúnaður: Fimm STRIP2, fjórir slítarar STRIP1 ásamt keflum. Annað: 40 feta gámur. Catepillar 3208 aukavél sem missti smurþrýsing, varavél. Báturinn er nýkominn úr slipp; málaður, þykktarmældur, öxuldreginn, skipt um diska í gír.
ISK
Location: 
Njarðvík

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is