Ísak RE

Category: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Fyrirtæki
Type: 
Farþegaskip
Built: 
1998
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
8.68 T
L.P.P.: 
9.81 m
L.O.A.: 
9.78 m
Beam: 
2.93 m
Depth: 
0.81 m
Vél
Main engine: 
VOLVO PENTA
KW: 
263.00 kw
Year machine: 
2003
Hours(machine): 
Rúml. 2000
Tæki
Live raft: 
Annað
Fimmtán farþega skip. Hálfplanandi skip. Tvær Volvo Penta vélar. Vél 1, upptekin fyrir um 2 árum, ný túrbína, stýristjakkur, altenator, tölva. Vél 2, tekin upp fyrir um 4 árum, skipt drif, pakkningar. Gengur í dag á 8-9 mílum. Vegna farþegaleyfis var skipið þyngt en hægt að létta aftur fyrir meiri ganghraða (14-15 mílur). Flott innréttaður. Öll nauðsynleg siglingartæki til staðar.
Price: 
14.500.000
Location: 
Reykjavík

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is