Ölli Krókur GK-211

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Cleopatra 31L
Built: 
2001
Built in: 
Trefjar
Stærðir
Tonnage: 
8.33 T
L.P.P.: 
9.53 m
L.O.A.: 
9.51 m
Beam: 
2.97 m
Depth: 
1.19 m
Vél
Main engine: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Year machine: 
2001
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000 og ein sænsk rauð rúlla.
Fiskikör í lest: 
Álkör.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Live raft: 
Víking
Echo sound.: 
Furuno
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Furuno
VHF: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Cleopatra 31L. Vel tækjum búinn, meðal annars jrc astik. Cummins vél, 260 hestöfl að sögn eiganda. Báturinn verður afhentur með nýupptekinni vél. Zf gír með snuðgír. WC, álkör í lest, nýlegt loftnet. Makríl búnaður. Það fylgir dráttarkarl og niðurleggjari. Útvarp, ísskápur, örbylgjuofn, eldavél, hleðslujafnarar fyrir alla geyma 12 og 24v, webasto olíukynding, hitablásari frá vél, landtenging, captein stólar.
Price: 
18.900.000
ÍSK
Location: 
Sandgerði

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is